Tjaldsvæði

Á tjaldsvæðinu er þjónustuhús þar sem eru salerni, sturtur, útivaskar ( heitt og kalt vatn), einnig er hægt að fá afnot af þvottavél og þurrkara.  Á tjaldsvæðinu eru rafmagnstenglar, aðstaða til að losa salerni húsbíla og vatnsfylling. FRÍTT WiFi

 

Opið: 1. apríl – 30. september

 

Verð 2018

 

Fullorðinn (16+): 1500 kr/per nótt

Hver gestur umfram fyrsta 1200 kr/á mann

Rafmagn: 700 kr/á nótt

Þvottavél & Þurrkari: 500 kr/hvor

 

The cabins are on the campsite in Sandgerði Iceland