Istay – Tjaldsvæði og smáhýsi í Sandgerði

Á tjaldsvæðinu er þjónustuhús þar sem eru salerni, sturtur, útivaskar (með heitt og kalt vatn), einnig er hægt að fá afnot af þvottavél og þurrkara. Hjólastóla aðgengi er að salernum og sturtum.

Gistingin er staðsett í Sandgerði, 5 mínútur frá Keflvíkurflugvelli, 15 mínútur frá Bláalóninu og 35 mínútur frá miðbæ Reykjavíkur.

camping94